Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samhverfuplan
ENSKA
midsagittal plane
DANSKA
medianplan
SÆNSKA
medianplan, mittsagittalt plan
LATÍNA
planum medianum
Samheiti
miðlínusnið, miðþykktarsnið
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Hornið milli höggflatar og samhverfuplans höfuðsins er 35° ± 1°, þannig að höggið geti lent efst á höfðinu.

[en] The angle between the impact surface and the midsagittal plane of the head is 35 ° ± 1 ° allowing an impact of the upper side of the head.

Skilgreining
[is] ímynduð sneiðing gegnum líkamann í miðlínu eftir þykktarsaumi. Skiptir líkamanum í tvo jafna hægri og vinstri hluta (Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar, 2021)
[en] an imaginary plane defined by the longitudinal and antero-posterior axes of the body in the normal anatomical position (IATE, medical science, 2021)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 96/27/EB frá 20. maí 1996 um verndun ökumanns og farþega í ökutækjum við högg frá hlið og breytingu á tilskipun 70/156/EBE

[en] Directive 96/27/EC of the European Parliament and of the Council of 20 May 1996 on the protection of occupants of motor vehicles in the event of a side impact and amending Directive 70/156/EEC

Skjal nr.
31996L0027
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
median plane

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira